Sporapróf 29. ágúst 🐾

Við áttum frábæra fulltrúa í sporaprófinu sem var haldið fimmtudaginn 29. ágúst. Dómari var Albert Steingrímsson.

“Hvolparnir” okkar Minning og Bjössi þreyttu bæði frumraun sína í spori I aðeins 8.5 mánaða gömul og stóra systir þeirra hún Gló þreytti frumraun sína í Spori II og öll fengu þau 1.einkunn ❣️

Niðurstöður voru eftir farandi:

Spor I
1.sæti - Forynju Ísköld Áminning og Hildur S. Pálsdóttir m. 94 stig og 1.einkunn 🥇
2.sæti - Forynju Ísbjörn og Hildur Kristín Þorvarðardóttir m. 92 stig og 1.einkunn 🥈

Spor II
1.sæti - ISJCH ISCH ISJW22 OB-I ISW23 Forynju Gló og Hildur Kristín Þorvarðardóttir m. 94 stig og 1.einkunn 🥇

Þökkum @doggo.is_ og @petmark.is fyrir stuðninginn 🫶