Þann 9 júní eignuðumst við hjá Forynju ræktun nýjann Íslenskan Ungliðameistara, en hann Forynju Innbrotsþjófur sem hefur einungis mætt á tvær sýningar hefur unnið ungliða flokkinn í bæði skiptin með excellent og ck !
Hann náði því einnig að verða 2.besti rakki tegundar með sitt fyrsta Íslenska meistarastig.
Það á eftir að vera gaman að fylgjast með þessum stórglæsilega hundi í framtíðinni !
Óskum eiganda hans innilega til hamingju með frábærann árangur ❤️
BoB Junior
BoS Junior
2. best male
2x Junior CaC
1x Nordic JunCaC
1x CaC
1x Res NordicCaC
ISJCh Forynju Innbrotsþjófur