B-gotið 5 vikna !

Föstudaginn 13 sept. urðu hvolparnir okkar 5 vikna ! Í tilefni dagsinns þá skelltum við okkur út með þá og smelltum nokkrum myndum af krúttunum.