Hvolparnir út í náttúrunni.

Við skelltum okkur út í náttúruna með hvolpana í smá myndatöku á föstudeginum í tilefni þess að þeir urðu 4 vikna. Litlu krúttin nutu sín í botn úti í góða veðrinu.

Myndir : Sigríður Helga Pálsdóttir