Hvolparnir úr B-gotinu komnir á framtíðarheimilin sín.

Föstudaginn seinasta þá urðu hvolparnir okkar 8 vikna og eru allir farnir á framtíðarheimilin sín. Við óskum nýjum Forynju eigendum innilega til hamingju með hvolpana sína og bjóðum þau velkomin í hópinn.
Forynju Bara Vesen mun koma til að búa heima hjá okkur og horfum við til framtíðar full tilhlökkunar

Forynju Breki
Forynju Brjálaði Fenris Úlfurinn
Forynju Bowie
Forynju Bylur
Forynju Bara Vesen
Forynju Bría
Forynju Brynja
Forynju Bestla
Forynju Blær