Deildarsýning Schaferdeildarinnar 13 okt.

Deildarsýning Schaferdeildarinnar var haldin laugardaginn 13 okt og vorum við með 5 hunda skráða, 2 hvolpa og 3 fullorðna. Öllum hundunum okkar gékk mjög vel og fengu þeir allir 1. einkunn !
Dómari var Peter Snijders frá Hollandi.

Síðhærðir:
3-6 mánaða rakkar.
Forynju Áki : Sérlega Lofandi 3. sæti

Snögghærðir:
3-6 mánaða tíkur.
Foryju Ára :Sérlega Lofandi 3. sæti
Opinn flokkur rakkar.
Forynju Aston : 3. sæti excellent m. meistaraefni
Lider von Panoniansee : 1. sæti excellent m. meistaraefni. 2. besti rakki tegundar,
Vinnuhundaflokkur rakkar
Ivan von Arlett : 3. sæti excellent.

Nokkrar myndir frá sýningunni.