Sýningarþjálfun hjá Forynju og Gjóskuræktun

Nú styttist óðum í næstu sýningu og á þriðjudagskvöldið seinasta vorum við smá sýningarþjálfun. Við náðum að smelltum við nokkrum myndum af fallegu hundumum okkar á æfingunni áður en það varð of dimmt.

Hundarnir á myndunum eru ISJCh Ivan von Arlett, ISCh PLJCh PLJW-16 Emir vive Vanette, Forynju Aston, OB-I Forynju Aska, ISJCh Gjósku Vænting, ISJCh Gjósku www. Píla.is, ISJCh Gjósku Valkyrja og SG1 Lider von Panoniansee.