Ivan von Arlett

Nú styttist ört í næstu sýningu og jafnframt fyrstu sýninguna hans Ivan von Arlett. Við tókum stutta æfingu i seinustu viku og náðum að smella nokkrum myndum af honum Ivani sem varð 10 mánaða fimmtudaginn 9. ágúst.