OB-II OB-I Vonziu's Asynja

VIð skelltum okkur í smá myndatöku með hana Ynju okkar í sumar sólinni í vikunni. Þessi gullfallega tík er í miklu uppáhaldi þótt að það sé ljótt að gera uppá milli ! Vinnuglaðari og skemmtilegri hund er varla hægt að finna (þótt að dóttir hennar, Aska, fylgi fast á hæla hennar) og ekki skemmir það fyrir hversu falleg hún er.

Ynja stand.jpg