Ivan von Arlett kominn úr einangrun

Þá er prinsinn okkar hann Ivan loksinns kominn til okkar úr einangruninni og gætum við ekki verið ánæðgaðari með þennan fallega rakka ! Það var greinilega hugsað svo vel um hann í Einangrunarstöðunni. 
Ivan er 9 mánaða og kemur frá Þýskalandi úr hinni þekktu ræktun von Arlett. Mamma hans Ivans er hin glæsilega Andorra von Arlett  og pabbi hans er hinn ungi Giovanni von der Nadine sem varð V1 á Svissneska Sigershow núna um daginn.
Við getum ekki beðið eftir að fá hvolpa undan honum Ivan í framtíðinni !

36988158_10160726704610525_4662891112451538944_n.jpg