Bronspróf í hundafimi

Sunnudaginn 27.05 var haldið Bronspróf í hundafimi á vegum Íþróttadeildar HRFÍ. Við ákváðum að skrá Vonziu's Asynju í prófið jafnvel þótt hún hefði ekki æft hundafimi í tæp tvö og hálft ár. Ynja Stóð sig mjög vel í prófinu og náði Bronsmerkinu með stæl,

Ynja fín með Bronsmerkið sitt.

Ynja fín með Bronsmerkið sitt.