Forynju Aska

VIð skelltum okkur í sýningarþjálfun hjá Schaferdeildinni í vikunni með hana Forynju Ösku og voru nokkrar myndir teknar á æfingunni. Aska sem varð 1 árs í lok janúar hefur þroskast gríðalega vel. Hún  er heilbrigð, geðgóð, vinnuglöð og falleg tík, við gætum ekki verið ánægðari með þessa skemmtilegu ungu tík.