Myndataka í Rauðhólum

Við skelltum okkur í smá myndatöku seinustu helgi með vinkonum okkar í Gjósku ræktun.
Stóð til að taka heilann helling af myndum en þar sem sólin ákvað að yfirgefa okkur og hagélið fylgdi skömmu síðar, þá ákváðum við að láta myndatökuna bíða betri tíma.
En við náum hinsvegar að smella nokkrum myndum af feðginunum CIB ISCh RW-16 RW-15 BISS SG1 Juwika Fitness og OB-I Forynju Ösku.