Hlýðnipróf fyrir Norðan á Akureyri

Dagana 29-30 sept var haldið tvöfalt hlýðnipróf á vegum Norðurhunda á Akureyri.
Forynju Aska var skráð í Hlýðni I báða dagana og náði hún 1. sæti og 1.einkunn báða dagana.
Fyrri daginn fékk hún 170,5 stig og þann seinni fékk hún heil 181 stig !

Aska er búin að taka þátt nokkru sinnum í Hlýðni I á árinu og hefur hún ávallt hlotið 1. einkunn.