Hlýðnipróf 21 okt. 2018

Sunnudaginn 21 okt, var haldið hlýðnipróf á vegum Vinnuhundadeildar HRFÍ. Vorum við með 1 hund skráðan í prófið og var það hún Forynju Aska.
Aska rúllaði upp prófinu og náði frábæru skori. Hún náði 1 sæti, 1 einkunn og 190,5 stig af 200 mögulegum !

img-2787_orig.jpg