Síðasta sýning ársinns.

Þá er seinustu sýningu ársinns lokið, en glæsileg Winter Wonderland sýning HRFÍ var haldin helgina 23-25 nóv síðast liðinn. Schaferinn var sýndur á laugardeginum og dómari að þessu sinni var Leif Herman Wilberg frá Noregi.
 Við vorum einungis með 2 hunda skráða og gekk okkur hundum mjög vel. Nú er bara að hlakka til næsta sýningarárs.

Úrslit :
 Ivan von Arlett – Exc 1. sæti ungliðafl.
 Forynju Aska – Exc 1. sæti vinnuhundaflokkur, meistaraefni.

45978198652_6f9a0e7300_o.jpg