Námskeið hjá Hilde á Akureyri 18.08-19.08

Um helgina skellti ég mér norður á Akureyri á námskeið hjá Hilde Ulvatne með Ynju og Ösku.
Hilde er norskur hundaþjálfari sem er mjög fær i sínu fagi og skemmtum við okkur konunglega á námskeiðinu og lærðum fullt af nýjum æfingum sem verður gaman að æfa í vetur.