Hvolpa sýning, ungir sýnendur og Alþjóðleg sýning Hrfí 15-17

Helgin hjá okkur byrjaði á ungum sýnendum, þar sem Snærún Ynja var að keppa með hann Loka okkar(ISCh Kolgrímu Genius of all Time Hólm), stóðu þau sem frábærlega saman og fengu mikið lof frá dómurunum þótt að þau hefðu ekki náð sæti að þessu sinni.
 Síðan var hvolpasýningin þar mættu Forynju Aston, Aska og Alfa stóðu þau sig öll mjög vel með flottar umsagnir frá dómaranum.

Forynju Aston
1 sæti 6-9 mánaða rakki með heiðursverðlaun.
BOS
Forynju Aska
1 sæti 6-9 mánaða tík með heiðursverðlaun.
BOB
Forynju Alfa
2 sæti 6-9 mánaða tík.

Forynju Aska keppti síðar um kvöldið í besta hvolp sýningar og endaði uppi sem annar besti hvolpur sýningar BIS 2!

Alþjóðleg sýning 16.09

Á laugardeginum mættum við með OB-II OB-I Vonziu's Asynja og keppti hún i Vinnuhundaflokki og var í öðru sæti með Exelent, dómaranum fannst Ynja frekar lítil að hennar mati, en Ynja sýndi sig frábærlega og sveif í gegnum hringinn.

Takk allir sem komu og hjálpuðu til á einn eða annan hátt !