Hlýðnipróf 13.05.2017

Laugardaginn 13 mai var haldið Hlýðnipróf á vegum Retrieverdeildarinnar og var hún Vonziu's Asynja skráð til leiks í Hlýðni III. Lauk Ynja prófinu með 280 stigum af 320 mögulegum, með 1. einkunn og er þarf af leiðandi fyrsti hundurinn á Íslandi til að ná því. Ynja sem átti hvolpa í lok janúar á þessu ári er búin að vera í pásu frá allri þjálfun í svoldin tíma, sýndi það að hún hefði engu gleymt. Núna er það bara að halda áfram að æfa og klára Hlýðni III.