Deildarsýning Schaferdeildarinnar 2017

Deildarsýning Schaferdeildarinnar var haldin laugardaginn 29 apríl. Þetta var í fyrsta skiptið sem Forynju hundar voru skráðir til leiks. Allir hvolparnir úr A-gotinu voru mættir til leiks og stóðu þeir sig frábærlega. Hvolparnir fengu allir æðislega dóma og hlutu þeir allir heiðursverðlaun. Ck's Nikita var einnig skráð og varð hún önnur í sínum flokk með exelent og frábæran dóm. Erum ekkert smá ángæð með hvolpana okkar !
Hér fyrir neðan má sjá dómana og sætin hjá þeim öllum.

Forynju Arlett :
3 month old masc puppy
Vg bone structure
Real g. Pigmentation.
Corr front, ex over + underline.
Very well ang both front and rear
Corr front, slightly narrow in back
Ex movement
Wonderful temperament.

1 sæti 3-6 mánaða síðhærðir rakkar m. heiðursverðlaun.
BOS puppy.

Forynju Aston :
3 Month old masc puppy
Of ex type
Well build, g. pigmentation
Ex over + underline
g ang in front, very g ang in back
Parallel in front
Parallel moving
Normal Wither in moving
G power in the back.

1 sæti 3-6 mánaða snögghærðir rakkar m. heiðursverðlaun.
BOS Puppy.

Forynju Aska.
3 month old fem well build type
G pigmentation
Corr prop
Ex overline, g underline
Ex bone, almost corr front
V. vell ang front + rear
Ex movement from side for age.

2 sæti 3-6 mánaða snögghærðar tíkur m. heiðursverðlaun.

Forynju Alfa.
3 month old v. fem v. well build
ex prop w. pigment
Normal withers
Slight arch in back while standing
croup of g length but slightly falling
V.g. bone
Ex underline
Parallel front + rear.
3 Sæti 3-6 mánaða snögghærðar tíkur m. heiðursverðlaun.


Ck's Nikita.
Under med sized
Really feminine, vg pigmentation
G over + underline
Well placed croup, well ang front
Really g. ang rear
G. prop
Parallel front, narrow in rear
G movements from side

2 sæti unghundaflokki með exelent.