Hvolpar fæddir 21.01.2017

Laugardagskvöldið 21. janúar var viðburðarríkt hjá okkur, en um kvöldmatarleitið fór Ynja okkar af stað. 4 heilbrygðir og gullfallegir hvolpar komu svo í heiminn seinna um kvöldið.

Fyrstu Forynju hvolparnir eru 2 rakkar og 2 tíkur og heilsast móður og hvolpum vel. Gætum við ekki verið stoltari af þessari glæsilegu pörun og hlökkum til að fylgjast með þeim vaxa og dafna.

Þeir sem hafa áhuga á hvolpi úr þessu goti geta haft samband á forynju@gmail.com