A-gotið

Mikil gleði ríkir hjá Forynju ræktun og hvolparnir stækka og dafna.