Tvöfold Júni sýning HRFÍ 2023

Tvöföld sumarsýning HRFÍ fór fram um helgina 10.-11. júní og gekk Forynju hundunum vel að vanda.

Á laugardeginum var haldin Reykjavík Winner og Norðurlandasýning þar kom sá og sigraði Forynju Grace tíkurnar og endaði sem besta tík tegundar, besti ungliði tegundar, besti hundur af gagnstæðukyni og besti ungliði í tegundarhóp 1. En hún Grace bætti við sig Ungliða-, Íslensku- og Norðurlanda meistarastigi ásamt því að bæta við sig nýjum titili RW-23 (Reykjavík Winner 2023).

Á sunnudeginum var haldin Alþjóðleg sýning og þar mætti hún ISJCh ISJW-22 Forynju Gló og endurtók sigurgöngu systur sinnar, Grace, og endaði sem besta tík tegundar, besti ungliði tegundar, besti hundur af gagnstæðukyni og besti ungliði í tegundarhóp 1 ásamt því að enda daginn á því að vera Besti ungliði sýningar II !
Einnig varð ræktunarhópurinn okkar annar besti ræktunarhópur sýningar.


Helstu úrslit voru þessi :

Reykjavík Winner 10. júní

Forynju Hroki - 3. sæti ungliða fl . exc.
Forynju Gizmo - Ungliða fl exc.
Forynju Dropi - 2. sæti opinn fl. exc, meistaraefni
OB-O Forynju Brjálaði Fenris Úlfurinn - 2. sæti vinnuhunda fl. exc, meistaraefni, 4 besti rakki tegundar.
Forynju Grace - 1. sæti ungliða fl. exc, meistaraefni, Besta tík tegundar, Besti ungliði tegundar, Besti ungliði í tegundar hóp 1. Íslenskt meistarastig, Norðurlanda meistarastig, Reykjavík Winner 2019
Forynju Gríma - 2. sæti ungliða fl. exc, meistaraefni, 2. besta tík tegundar.
ISJCh ISJW-22 Forynju Gló - 3. sæti ungliða fl. exc,
Forynju Frekja - 2. sæti unghunda fl. exc.
Forynju Freykja - Opinn fl. G
Welincha’s Izla Fra Noregi - Opinn fl. Exc.
ISETrCh ISObCh ISTrCh OB-III OB-II OB-I Forynju Aska - 1.sæti vinnuhunda fl. exc. meistaraefni.
ISTrCh OB-II OB-I Forynju Bara Vesen - 2. sæti vinnuhunda fl. exc meistaraefni
ISW-22 ISVW-22 ISVetCh ISObCh OB-III OB-II OB-I Vonziu's Asynja - 1.sæti Öldunga fl. exc. meistaraefni, BOS öldungur.

Alþjóðleg sýning 11. júní

Forynju Efi - 1.sæti unghundafl. exc. meistaraefni. 3. besti rakki tegundar m. alþjóðlegt meistarastig.
Forynju Hroki - 1.sæti Ungliða fl. exc. meistaraefni, besti ungliði tegundar af gagnstæðukyni, Ungliða meistarastig, Alþjóðlegt ungliðameistarastig.
Forynju Gizmo - 2.sæti ungliða fl. exc. meistaraefni
Forynju Brjálaði Fenris Úlfurinn - 1.sæti vinnuhunda fl. exc. meistaraefni 3.besti rakki tegundar.
ISJCh ISJW-22 Forynju Gló - 1. sæti ungliða fl. exc, meistaraefni, Besta tík tegundar, Besti ungliði tegundar, Besti ungliði í tegundar hóp 1. 2. besti ungliði sýningar. Íslenskt meistarastig, alþjóðlegt ungliðameistarastig.
Forynju Grace - Ungliða fl. exc.
Forynju Frekja - 2. sæti Unghunda fl. vg
Welincha´s Izla Fra Noregi - 2. sæti opinn fl. exc, meistaraefni 4.besta tík tegundar.
ISTrCh OB-II OB-I Forynju Bara Vesen - 1. sæti vinnuhunda fl. exc. meistaraefni
ISETrCh ISObCh ISTrCh OB-III OB-II OB-I Forynju Aska - 2. sæti vinnuhunda fl. vg.
ISW-22 ISVW-22 ISVetCh ISObCh OB-III OB-II OB-I Vonziu's Asynja - 1.sæti Öldunga fl. exc. meistaraefni, BOS öldungur, Alþjóðlegt Öldunga meistarastig.

Hægt er að sjá fleiri myndir af sýningunum hér

Ljósmyndari Karolina Aleksandra Styrna