Á gotið komið í heiminn.

Þriðjudagsmorguninn 18 júní fæddust tveir gullfallegir hvolpar undan OB-II OB-I Vonziu’s Asynju og ISJCh Ivan von Arlett. Það fæddist ein tík og einn rakki og erum við alveg himinlifandi yfir þessum tveim gersemum !
Tvíburarnir munu bera nöfnin Forynju Áki og Forynju Ára !