ISJCh Ivan von Arlett

Hann Ivan okkar varð eins og hálfs árs núna í vikunni og ákvað Rúna vinkona að bjóða honum með í fjöruferð með sínum hundum og taka nokkrar myndir af gullinu okkar.
Útkoman varð heldur betur skemmileg enda er hann Ivan mjög skemmtilegt myndaefni.