Frábærar fréttir !

Þann 21. janúar þá urðu Forynju Aska og Aston 2 ára. Við fórum með systkinin í mjaðma og olgnboga myndartöku á afmælisdaginn þeirra og niðurstöðurnar voru að koma í hús í vikunni…

Þau eru bæði A/A sem þýðir að þau eru bæði frí af mjaðma og olgnboga losi !

Við gætum ekki verið ánæðari með niðurstöðurnar. Ekki nóg með að vera einfaldlega best í öllu (mjög hlautlaust mat) þá eru einnig mjög heilbirgð !

Hér er nokkrar myndir af krúttunum.