Ivan von Arlett í Þýskalandi

Nú er Ivan okkar orðinn 6 mánaða gamall og nýtur lífsinns hjá vinum okkar í Þýskalandi.
Fengum sendar nýjar myndir af prinsinum leika sér í sumarsólinni með vinkonu sinni.