Æfingaferð vestur á Snæfellsnes

Við skelltum okkur vestur á Snæfellsnes til Þórhildar í Hundalíf í smá æfingaferð. Við byrjuðum á smá Rallý Hlýðni sem er nokkuð nýtt á Íslandi en er mjög vinsælt erlendis. Enduðum síðan daginn á smá hundafimi. Náðist að smella nokkrum myndum af Forynju Ösku og Vonziu's Asynju í hundafiminni.