Alþjóðleg sýning 3-4 mars.

Þá er fyrsta sýning ársinns yfirstaðin og vorum við með þrjá hunda skráða á sýninguna og gékk öllum mjög vel og fengu allir hundarnir frá okkur Excellent sem er 1.einkunn.

Snögghærðir rakkar

Forynju Aston :
Ungliðaflokkur - 1.sæti m. Excellent

Snögghærðar tíkur

Forynju Aska
Ungliðaflokkur - 1.sæti m. Excellent
Vonziu's Asynja :
Vnnuhundaflokkur - 2. sæti m. Excellent og meistaraefni.