Þrettánda ganga 2018

Áfram halda göngurnar hjá okkur Forynju og Gjóskuræktun og fórum við í frábæra þrettánda göngu í gær, laugardag. 15 schäferhundar og enn fleira fólk mætti og var virkilega góð stemning í hópnum. Hlökkum við mikið til þeirrar næstu og verður hún fljótlega í næsta mánuði.