Winter Wonderland sýning HRFÍ 25-26 Nóv '17

Helgina 25-26 nóv. var síðasta sýning ársinns haldin, sem var jafnframt fyrsta skiptið sem Forynju "hvolparnir"úr A-gotinu kepptu meðal fullorðnu hundana, okkur gékk mjög vel á sýningunni og erum við bara mjög spennt fyrir næsta sýningar ári.

Snögghærðir rakkar:
Forynju Aston : VG Ungliðaflokki 3.sæti
Dómur:
Promissing but still too undeveloped
G prop, Beautiful head, Corr Ears, G angulation
Weak pasterns, moves well, G coat+colours

Snögghærðar tíkur :
Forynju Aska : Exc Ungliðaflokki 3. sæti
Dómur  :
Fem Expr, Correct ears, G angulation,
Beautiful topline, weak pasterns
G in chest, G mover, G Coat+ Colours.
Vonziu's Asynja : Exc VInnuhundaflokki 1 sæti meistaraefni.
Dómur:
Good Prop, Beautiful head, Strong Muzzle
Vg angulation in front, G in body
Bit sloping croup, moves well, G coat
Weak pasterns.