Sumarsýning HRFÍ 23-24 Júlí.

Helgina 23.-24. júlí  var haldin tvöföld útisýning á vegum HRFÍ. Á laugardeginum var Reykjavík Winner og á sunnudeginum var Alþjóðleg hundasýning og mættu 32 snögghærðir Schäferhundar til leiks báða dagana og keppti Ynja í Vinnuhundaflokki og varð best í sínum flokki með Exelent og Meistaraefni báða dagana.