Jólakaffi Schaferdeildarinnar 13.12.2016

Í gærkvöldi var haldið árlegt jólakaffi Schaferdeildarinnar þar sem stigahæðstuhundar ársinns eru heiðraðir fyrir bæði árángur á sýningum og vinnu.
  Vonziu's Asynja var heiðruð fyrir árángur sinn í vinnu og var annað árið í röð stigahæðsti schafer hundurinn í Hlýðni 2.