Nikita í einangruninni.

Núna er farið að liða að seinni hlutanum af dvölinni hennar Nikitu í einangrunarstöðinni. Allt gengur glimrandi vel og eru þau voða hrifin af henni. Nikita á að koma til okkar á miðvikudaginn í næstu viku og bíðum við spennt eftir henni.
 

Fengum senda mynd af henni úr einangruninni

Fengum senda mynd af henni úr einangruninni