Nikita á leiðinni til landsinns.

Gaman að segja frá því að fyrr í þessum mánuði hafði einangrunarstöðin samband við okkur, það hafði losnað pláss hjá þeim í nóvember og hvort að ég gæti nýtt það. Þar sem við vorum tilbúin með allar sprauturnar hennar þá slógum við til og okkur var að berast tilkynning frá Mast að allir pappírarnir væru í lægi og hún mætti koma til landsinns. Þannig að hún lendir hér 31 okt. og verður í einangruninni til 30 nóv. Núna bíðum við bara spennt eftir að fá hana til okkar.