Jólaheiðrun Schäferdeildarinnar 2018

Miðvikudagskvöldið 12 desember var Schäferdeildin með jólaheiðrun til að heiðra stigahæstu hunda á sýningum og í vinnu.
Mæðgurnar Vonziu’s Asynja og Forynju Aska voru heiðraðar fyrir árangur sinn í vinnu á árinu 2018.

Forynju Aska var stigahæsti hundurinn í Hlýðni I og í Spori II
Vonziu’s Asynja var stigahæsti hundurinn í Hlýðni III

48277720_486167391791022_3861101498033242112_n.jpg