Tíkurnar Okkar


 
Forynju Aska

Forynju Aska

ISTrCh OB-II OB-I Forynju Aska

FD. 21. Janúar 2017

Faðir: CIB ISCh RW-15 -16 Juwika Fitness
Móðir: OB-II OB-I Vonziu's Asynja

HD A2
ED A

Got : B

Eigandi: Forynju Ræktun

Myndir af Ösku má finna hér

Sýningarárangur :

 • 29. apríl 2017 - 2 besti tíkarhvolpur

 • 23. júní 2017 - BOB Puppy

 • 15. sept 2017 - BOB puppy og BIS2

 • 4. mars 2017 - 1. sæti ungliðaflokki.

 • 14. okt 2018 - 1. sæti vinnuhundaflokki m. meistaraefni

 • 24 nóv 2018 - 1. sæti vinnuhundaflokki m. meistaraefni

 • 8. júní 2019 - 1. sæti vinnuhundaflokki m. meistaraefni 4. besta tík tegundar.

 • 9. júní 2019 - 1. sæti vinnuhundaflokki m. meistaraefni 2. besta tík tegundar m.

 • Íslenskt meistarastig

 • Vara-alþjóðlegt meistarastig

 

 

 

Vinnuárangur :

 • 10. sept 2017 - Hlýðni Brons :162 stig

 • Bronsmerki HRFÍ

 • 25. sept 2017 - Spor I : 100 stig 1. einkunn

 • 24. nóv 2017 - Hlýðni Brons 160 stig

 • 2017 Stigahæsti hundurinn í Spor I

 • 2017 Stigahæsti Schafer hundrinn í Hlýðni Brons

 • 25. mars 2018 - Hlýðni I 174 stig 1. einkunn

 • Silfurmerki HRFÍ

 • 14. maí 2018 - Hlýðni I 179 stig 1. einkunn

 • 24. júní 2018 - Hlýðni I 165,5 stig 1. einkunn

 • OB-I Hlýðni Meistari

 • 13. sept 2018 - Spor II 92 stig 1. einkunn

 • 29. sept 2018 - Hlýðni 1. 170,5 stig 1. einkunn

 • 30. sept 2018 - Hlýðni 1 181 stig 1.einkunn

 • 21. okt 2018 - Hlýðni I 190,5 stig 1. einkunn

 • 2018 Stigahæsti Schafer hundurinn í Hlýðni I

 • 2018 Stigahæsti Schafer hundurinn í Spor II

 • 24. mars 2019 - Hlýðni II 177 stig 1.einkunn

 • Gullmerki HRFÍ

 • 1. maí 2019 - Hlýðni II 162,5 stig 1. einkunn

 • 30. maí 2019 - Hlýðni II 194,5 stig 1. einkunn

 • OB-II Hlýðni Meistari

 • 30. maí 2019 - Spor III 94 stig 1. einkunn.

 • ISTrCh - Sporameistari

  


Forynju Ára

FD. 18. júní 2019

Faðir: ISJCh Ivan von Arlett
Móðir: OB-II OB-I Vonziu's Asynja

HD
ED

Eigandi: Snærún Ynja

74673165_755028051626937_7766199940967038976_n.jpg
 

Sýningarárangur : 

12 okt 2019 - SL 3.sæti 3-6 mánaða hvolpar

Vinnuárangur:

 

 
67575296_457750901745743_4627716623082455040_n.jpg

Welincha’s Izla Fra Noregi

FD. 24. Febrúar 2019

Faðir: VA1 NUCH  NV-17 AD BH IPO2 Falkøen's Vasko 
Móðir: Welincha’s Olly

HD
ED

Eigandi: Forynju Ræktun

 

Sýningarárangur : 

11. ágúst 2019 - VV3 Noregi dómari Marc Renaud

Vinnuárangur:

 

 

OB-II OB-I Vonziu's Asynja

FD. 6. Desember 2013.

Faðir: Rafaye Hassan.
Móðir: Stine Vom Frankengold.

HD B
ED A

Got : A, Á

Eigandi: Forynju Ræktun

OB- II OB-I Vonziu's Asynja

OB- II OB-I Vonziu's Asynja

Myndir af Ynju má finna hér

Sýningarárangur : 

 • 06. sept 2014 BOB og BIS 4.

 • 08.nóv 2014 Þriðja besta tík tegundar

 • 01.mars 2015 Þriðja besta tík tegundar.

 • 25. júlí 2015 Fjórða besta tík tegundar

 • 26. júlí 2015 Fjórða besta tík tegundar .

 • 14. nóv 2015 Fjórða besta tík tegundar

 • Íslenskt meistarastig

 

Vinnuárangur:

 • 07. nóv 2014 Hlýðni Brons 173 stig

 • Bronsmerkið.

 • 2014 – Stigahæsti hundur i Hlýðni Brons allar tegundir.

 • 27. feb 2015 Hlýðni I 184,5 stig.

 • Silfurmerkið.

 • 25. mars 2015 Snjóflóðaleit C próf hjá Björgunnarhundasveit Íslands.

 • 18. apríl 2015 Hlýðni I 176 stig.

 • 30. mai 2015 Hlýðni I 182 stig.

 • OB-I Hlýðni Meistari.

 • 27. ágúst 2015 Hlýðni II 170,5 stig – Fyrsti hundurinn til að fara í hlýðni II í áratug og eftir reglubreytingar.

 • 18. sept 2015 Hlýðni II 164,5 stig.

 • Gullmerkið - Fyrsti hundurinn á Íslandi

 • 10. sept.15 Hlýðni II 179,5 stig.

 • OB-II Hlýðni Meistari – Fyrsti OB-II meistari Íslands.

 • 27. sept 2015 Víðavangsleit C próf hjá Björgunnarhundasveit Íslands.

 • 22. nóv 2015 Spor 1 90 stig.

 • 2015 Stigahæsti hundur Schaferdeildarinnar í Hlýðni I.

 • 2015 Þriðji stigahæsti hundur Schaferdeildarinnar í Spori 1.

 • 2015 Stigahæsti hundur í Hlýðni II allar tegundir.

 • 2015 Stigahæsti vinnuhundur Vinnuhundadeildainnar allar tegundir.

 • 24. jan 2016 Hlýðni II 182,5 stig.

 • 2016 - Stigahæsti Schaferhundur í Hlýðni II og annað sæti yfir allar tegundir.

 • 13.mars 2017 Hlýðni III 280 stig - Fyrsti hundurinn til að hjóta 1. einkunn í Hlýðni III

 • 27. maí 2018 Bronsmerki í Hundafimi.

 • 2018 Stigahæsti Schafer hundrinn í Hlýðni III

 • 1. maí 2019 - Hlýðni III 280 stig 1. einkunn


 
Ck's Nikita

Ck's Nikita

Ck's Nikita

FD. 15. Maí 2015.

Faðir: V24(BSZS) 2016 IPO2 Karlo vom Team Arlett
Móðir: SG IPO1 Ck's Boogie Woogie.

HD A2
ED A

Eigandi: Forynju Ræktun

Myndir af Nikitu má finna hér

Sýningarárangur :  

 • 4.-5. mars 2017 - 1 sæti í ungliðaflokki.

 • 29. apríl 2017 2 sæti ungliðaflokki.